Margir unnið þrekvirki !
20.10.2008 | 11:49
Nú hafa stjórnarmálamenn, og þá sérstaklega hæstvirtir forsætis- og viðskiptaráðherrar tönglast á þessu undanfarið, hversu rosalegt þrekvirki menn hafa unnið síðustu daga ! Þeir hafa látið í það skína að sá árangur undafarinna daga hjá mörgu fólki (þeir eiga að sjálfsögðu við enga aðra en sjálfa sig fyrst og fremst) hafi varla verið í mannlegu valdi að kljást við en hindranirnar hafa þyrplast upp um leið og þeir hafi átt við þær.
Hvar eru þessi þrekvirki ?
Er það þrekvirki að ekki virðist takast að sannfæra rússa um lán ?
Eða gæti það verið þrekvirki að heimurinn tekur íslensku krónuna ekki gilda ?
Hvaða ofsalega flotta þrekvirki er þetta sem þessir blessuðu menn tönglast á endalsaust ?
Ég er farinn að kaupa mér núðlur.
![]() |
Vanskil af samúræjabréfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvaða ókurteisi er þetta er það ekki þrekvirki að blekkja þjóðinni alla dag og seigja okkur ekki satt ,og nú eru Finnur Ingóls Ólafur Elton Jonh aðdáandi og Sigurður með svínsaugun á fullri ferð að reyna að fá KB banka aftur
ADOLF (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 15:10
Það er þrekvirki að hanga á hæstu stýrivöxtum heims og halda í glórulausasta seðlabankastjóra í heimi.
Ísland.....verst í heimi
Ragnar Hermannsson, 21.10.2008 kl. 07:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.